Top

Teiknistofan

Teiknistofan er rekin af Ómari Péturssyni byggingafræðingi (construkting architekt) og verið starfrækt frá árinu 2006.

Helstu verkefni eru hönnun íbúðar- & frístundahúsa. Annars hafa verkefnin verið fjölþætt, td. hönnun fyrir fyrirtæki og stofnanir, hönnun hesthúsa og reiðhalla ásamt gerð skipulagstillagna. Einnig hefur hluti verksviðsins verið gerð kostnaðaráætlana og útboðsgagna ásamt útreiknings tilboða fyrir verktaka.

Árið 2007 tók teiknistofan þátt í samkeppni um hönnun Stjórnsýsluhúss Hvalfjarðarsveitar, – og var hönnun Nýhönnunar valin til verksins.

Teikningar
Teiknistofan getur útvegað allar teikningar. Við hefðbundið hús er um að ræða eftirfarandi teikningar:

  • Aðalhönnunarteikningar
  • Burðarþols- og lagnateikningar
  • Raflagnateikningar

Venja er að gera fast verðtilboð í hönnunarvinnu.

Samstarfsaðilar

TSVehf
Sæmundur Víglundsson
burðarþols- og lagnahönnuður

Arnar Hólmarsson
raflagnahönnuður

a

Ómar Pétursson
Byggingafræðingur BFÍ

omar@nyhonnun.is
gsm +(354) 899 5140
sími+(354) 437 1500
fax +(354) 437 1501